Luxe víðar joggingbuxur
Luxe Wide Leg joggingbuxur eru fallegar síðbuxur fyrir konur úr riffluðu efni sem eru fullkomnar fyrir þægindi hversdagsins. Luxe Wide Leg eru bæði uppháar og víðar, koma með renndum vösum og teygjanlegri mittisteygju. Einstaklega mjúkar joggingbuxur sem henta frábærlega til notkunar hversdagslega og í kósy heima fyrir.
Þar sem þessar joggingbuxur eru hannaðar sem uppháaar buxur þá hafa þær langa skálmalengd og geta þær síður hentað þeim sem eru með mjög stutta fótleggi.
Luxe Zip up hettupeysan kemur einnig í stíl við þessar buxur.